Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Stutt kveja til frnku.

Mig langar til a kveja hana frnku mna hr. Mur okkar eru systur og mr hefur alltaf fundist hn vera meira en frnka. Hn lst r eim skelfilega sjkdmi, krabbameini, gr, fdd 1968, sama r og g.

Frnka mn ht Anna Kristn hn fddist Bandarkjunum og bj ar alla vi. En rtt fyrir essa miklu fjarlg voru samskiptin mikil, vi skrifuumst um lei og vi gtum og heimsknirnar vorum margar. g fr fyrstu heimsknina aeins fimm ra gmul og vorum vi algjrar skottur, nnur frnka okkar bj sama b, Anna Gera, aeins tveimur rum yngri, og vi vorum eins og riburar.

a sem einkenndi nnu Kristnu var rlegt yfirbrag og einstakur hmor, hmor sem laumaist gegn svo yndislegan htt, kom mr alltaf vart.

etta er svo skrti, g hlt alltaf a g gti fari endalausar heimsknir til nnu Kristnar, hn yri alltaf tilbin a taka mti mr og dreymdi mig oft a g vri komin til eirra Vermilion, a er alltof langt san sast og nna verur a aldrei eins.

sustu heimskn nnu til slands ttum vi drmtar stundir saman bara vi tvr, rifjuum upp gamla daga og gerum grn a frnkum okkar...Wink

egar vi vorum tu ra var g heilt sumar hj frnkum mnum Vermilion, myndaist vlikt vinkvennasamband a g mun aldrei gleyma v. Ferirnar Cedar Point, bangsarnir rminu hennar, lyktin, amerska lyktin, gleymi essu aldrei.

Heimsknirnar voru frekar rar egar vi vorum litlar, g fr til eirra aftur 13 ra (egar nnurnar reyndu hva r gtu a krulla stutta hri mitt svo a g vri ekki alveg eins og pnkari)Joyful og svo ttum vi gleymanlegt sumar saman egar vi vorum 17 ra hr slandi. tk g mig til og kynnti eim fyrir slenskri unglingamenningu..., vi skemmtum okkur konunglega en g veit ekki hversu hrifnar mur okkar voruWhistling

En nna er Anna Kristn farin fr okkur og heimsknirnar vera ekki fleiri, allavega ekki lkamlegar, hn er me okkur anda, g er viss um a, hn skynjai oft mmu Kristnu og g er viss um a Anna Kristn eigi eftir a klpa mig rassinn einn daginn...InLove

sustu heimskn nnu Kristnar til sland, 2004, ni g ekki kveja hana almennilega, a vi ttum gar stundir saman sat a mr lengi, en sem betur fer ni g gri tengingu vi hana aftur nna sast ri hennar...tengingu sem er mr svo drmt v Anna Kristn var frnka mn og vinkona, hluti af mnu lfi, alltaf.

Svo skrti, fyrir fjrum mnuum dreymdi mig hana, dttir mn dreymdi hana smu ntt lka, og egar g sagi henni a daginn eftir hafi hana dreymt okkur lka. Svona er etta skrti, a vera greinilega margar heimsknirnar vibt....InLove

Takk Anna Kristn fyrir a hafa veri frnka mn og vi getum rugglega st vera rburar egar vi hittumst allar rjr nst.....Heart


Fjlmilar.

etta er a sem kallast fjlmiladrp. Er etta rttti? Hva ef hann er saklaus?

Ef hann er sekur verur a svo og hann mun vera dmdur, en er rtt a nafngreina og birta myndir essu stigi mlsins? Eru fjlmilar virkilega svona yrstir? Svei mr.

etta er bara sorglegt, hvernig sem a er liti.


mbl.is Prestur leyfi fr strfum vegna kru
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Charlotta R. M.
Charlotta R. M.

bara gleði.....

Feb. 2018

S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband