Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Pínku blogg

Best ađ blogga pínku.  Ţađ er bara svo mikiđ ađ gera hjá mér, ótrúlegt en satt. Ekkert ótrúlegt sko, ég er bara ađ djóka. Ţađ liggur ein átta mánađa snúlla á gólfinu og skellihlćr .....bara af ţví.....er reyndar međ púđa sem hún kastar til, hin átta mánađa snúllan er ađ bransast í einhverjum pappakassa, vá hvađ ţađ er yndislegt ađ vera átta mánađa. InLove

Ég held ađ voriđ sé komiđ, mér líđur ţannig, grilluđum á sumardaginn fyrsta, svo er ég ađ spá i ađ fara ađ taka til í garđinum, ţrífa pallinn kannski, jámm,  stórar pćlingar í gangi. Ţađ er einmitt svo yndislegt ađ vera ekki ađ spá í neitt flóknara en ţađ ađ taka til í garđinum.   Allavega, endalaust bransi hérna megin og tóm gleđi.

Meira blogg seinna.


skil ekki

Er sko engan vegin húmorslaus en var bara ađ spá, er í lagi ađ keppa í óbeislađri fegurđ en ekki í .....eee....annars konar fegurđ? hm.

Mér finnst ţetta óskaplega hallćrislegt og nákvćmlega ekkert fyndiđ Whistling

En skemmtiđ ykkur vel og verđi ykkur ađ góđu.


mbl.is Keppa í óbeislađri fegurđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

sćtleiki

jámm merkilegt nokk, litla frćnka í öđru sćti í Ungfrú Reykjavík. Ég er sko ekki hissa, Vala hefur ţvílíkan sćtleika, reyndar eins og allar litlu frćnkurnar mínar Smile  En hvort mađur eigi ađ meta hann á ţennan hátt...ţađ er alltaf hćgt ađ deila um ţađ.

En ţađ sem mér finnst merkilegast er ađ feministin ég grét af gleđi ţegar Vala steig á sviđ....hehe....litla frćnkuhjartađ gaf sig, gott á mig segi ég nú bara.  Mađur rćđur greinilega ekki viđ tilfinningar sínar, hversu grunnhyggnar ţćr eru Joyful

Ćtla ekki ađ hafa fleiri orđ um ţetta, bara gleđi og til hamingju Vala.


mbl.is Fanney Lára valin ungfrú Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

múhahahaha.....

...hahahaha...hversu miklir snillingar erum viđ ?
mbl.is Mikil viđbrögđ viđ grein háskólaprófessors um sprengjuárás á Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Páskarnir búnir....

......jei.  Mađur er náttúrulega nett bilađur en ég er vođa fegin ađ páskarnir eru búnir. Fékk mitt páskaegg og meira en ţađ, fékk algjört súkkulađióverdós, hm, ćtli ţađ séu til 12 spora súkkulađisamtök. Segi sona, ekki gerandi grín ađ ţessu.

Annars fínir páskar sko. Alveg. Sérstaklega í gćr, fór á Bjarkar tónleikana, meiriháttar góđir. Jámm, ég er nú bara búin ađ eiga flotta páska, fór í Huldukotiđ hennar Huldu systur, fórum svo upp í Hvalfjörđ á páskadag og borđuđum dásamlegan páskamat, svo var dýrindis afmćliskaffibođ hjá tengdó á annan og svo eins og ég sagđi áđan.....Björk.  En ţrátt fyrir alla ţessa gleđi, ţá er ég svo sátt viđ ađ vera komin í rútínuna mína, hehe.....einhverfa ég, (ekki gerandi grín ađ ţví heldurWhistling)  Hlakka meira ađ segja til ađ taka rúntinn minn, Bónus,Yggdrasil, Vesturbćr. Ég er svo kúlCool

Eigiđ gleđilegan ţriđjudag.


Súkkulađi

Kćrasti minn var ađ koma frá útlöndum međ fullt af súkkulađi, mér til mikillar gleđi, skaut ţví svo inn ađ viđ ţyrftum ekki ađ kaupa páskaegg handa hvort öđru ţví viđ ćttum svo mikiđ af súkkulađi....!!!!!

What what. Ég er nefninlega mikill páskaeggjaađdáandi (súkkulađifíkillinn ég) hann fattađi reyndar um leiđ og hann sagđi ţetta hvers konar heljarinnar vitleysa ţetta var, ég ćtti mjög erfitt međ ađ eiga páska án ţess ađ fá páskaegg. Ţetta snýst allt um páskaeggiđ. Páskarnir sko. heheCool

 


Höfundur

Charlotta R. M.
Charlotta R. M.

bara gleði.....

Feb. 2018

S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband