Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Er eiginlega hćtt...

...međ ţessa síđu, svona eins og ég er eiginlega hćtt ađ reykja.  Get samt greinilega ekki alveg hćtt. Spurning um hvort ađ ţađ gerist, vonum međ ţađ síđarnefnda.  Tygg tyggjó eins og vitlaus manneskja, sko, níkótín, ţađ virkar vel.  Blush

Mér finnst oft svo mikiđ bull í gangi á bloggheimum, líklega eins og í öđrum heimum, ađ ég fékk einhvernvegin nóg.  Fólk leyfir sér ađ segja svo margt, miklu meira en í "raunveruleikanum" . Stundum er ţađ jákvćtt en stundum getur ţađ veriđ neikvćtt, sérstaklega ţegar ţađ er fariđ ađ blammera einstaklinga sem ţađ ţekkir lítiđ sem ekkert.  Ég hef oft velt fyrir mér ţessum netheimi, hvernig fólk getur týnt sér inní honum og tapađ tengslum viđ raunveruleikan, situr fyrir framan skjáinn dag og nótt og hverfur.  Já já, bara svona nett pćling, ekkert stór, bara smá. 

 

 


Höfundur

Charlotta R. M.
Charlotta R. M.

bara gleði.....

Feb. 2018

S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband