Bloggfærslur mánaðarins, október 2007

Gleði dagsins...

...er að stelpurnar mínar eru 14 mánaða í dag og ég "fæ" að vera heima með þeim..

...þær eru nebblega með kvef.Whistling

Kvefið er engin gleði, en allt annað er það.

                             

 


Í leikskóla er gaman...

....eða ekki.  Allavega ekki gaman fyrir þá sem vinna á leikskóla að fá launaseðilinn sinn. 

Nú eru þrír búnir að segja upp á mínum leikskóla....hvenær hvenær hvenær ætla yfirvöld að fatta það að það verður að borga starfsfólki leikskólanna hærri laun?

Hvað er að? Og hvar er allt fólkið? Ég skil þetta ekki, að vinna á leikskóla er eitt af merkilegustu störfum sem ég get hugsað mér, þetta er litla fólkið okkar, fólkið sem á eftir að sjá um landið okkar, það er svo mikilvægt að þetta litla fólk fái alla þá þjónustu sem það á skilið.

Það verður eitthvað róttækt að gerast, svei mér þá, nú er held ég bara mál að ALLIR standi saman sem starfa við leikskólana og fari í verkfall, get svarið það....vá ég er búin að fá svo mikið nóg af þessu.

.....en bara gleði, alltaf gleði. Cool


Höfundur

Charlotta R. M.
Charlotta R. M.

bara gleði.....

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband