Í leikskóla er gaman...

....eđa ekki.  Allavega ekki gaman fyrir ţá sem vinna á leikskóla ađ fá launaseđilinn sinn. 

Nú eru ţrír búnir ađ segja upp á mínum leikskóla....hvenćr hvenćr hvenćr ćtla yfirvöld ađ fatta ţađ ađ ţađ verđur ađ borga starfsfólki leikskólanna hćrri laun?

Hvađ er ađ? Og hvar er allt fólkiđ? Ég skil ţetta ekki, ađ vinna á leikskóla er eitt af merkilegustu störfum sem ég get hugsađ mér, ţetta er litla fólkiđ okkar, fólkiđ sem á eftir ađ sjá um landiđ okkar, ţađ er svo mikilvćgt ađ ţetta litla fólk fái alla ţá ţjónustu sem ţađ á skiliđ.

Ţađ verđur eitthvađ róttćkt ađ gerast, svei mér ţá, nú er held ég bara mál ađ ALLIR standi saman sem starfa viđ leikskólana og fari í verkfall, get svariđ ţađ....vá ég er búin ađ fá svo mikiđ nóg af ţessu.

.....en bara gleđi, alltaf gleđi. Cool


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Sammála, auđvitađ á ađ greiđa almennileg laun fyrir ţetta! .. ći leiđinlegt ţegar fólk er fariđ ađ flýja..

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.10.2007 kl. 19:15

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Frábćrt ađ ţú ert ekki hćtt ađ blogga... ! hehe 

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.10.2007 kl. 19:16

3 Smámynd: Charlotta R. M.

Takk kćra systir, ţađ getur greinilega veriđ "stuđ" í bloggheimum

Charlotta R. M., 3.10.2007 kl. 11:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Charlotta R. M.
Charlotta R. M.

bara gleði.....

Feb. 2018

S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband