Bloggfćrslur mánađarins, október 2007
...er ađ stelpurnar mínar eru 14 mánađa í dag og ég "fć" ađ vera heima međ ţeim..
...ţćr eru nebblega međ kvef.
Kvefiđ er engin gleđi, en allt annađ er ţađ.
Bloggar | Miđvikudagur, 3. október 2007 (breytt kl. 10:41) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
....eđa ekki. Allavega ekki gaman fyrir ţá sem vinna á leikskóla ađ fá launaseđilinn sinn.
Nú eru ţrír búnir ađ segja upp á mínum leikskóla....hvenćr hvenćr hvenćr ćtla yfirvöld ađ fatta ţađ ađ ţađ verđur ađ borga starfsfólki leikskólanna hćrri laun?
Hvađ er ađ? Og hvar er allt fólkiđ? Ég skil ţetta ekki, ađ vinna á leikskóla er eitt af merkilegustu störfum sem ég get hugsađ mér, ţetta er litla fólkiđ okkar, fólkiđ sem á eftir ađ sjá um landiđ okkar, ţađ er svo mikilvćgt ađ ţetta litla fólk fái alla ţá ţjónustu sem ţađ á skiliđ.
Ţađ verđur eitthvađ róttćkt ađ gerast, svei mér ţá, nú er held ég bara mál ađ ALLIR standi saman sem starfa viđ leikskólana og fari í verkfall, get svariđ ţađ....vá ég er búin ađ fá svo mikiđ nóg af ţessu.
.....en bara gleđi, alltaf gleđi.
Bloggar | Ţriđjudagur, 2. október 2007 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)