Þetta er það sem kallast fjölmiðladráp. Er þetta réttæti? Hvað ef hann er saklaus?
Ef hann er sekur þá verður það svo og hann mun verða dæmdur, en er rétt að nafngreina og birta myndir á þessu stigi málsins? Eru fjölmiðlar virkilega svona þyrstir? Svei mér.
Þetta er bara sorglegt, hvernig sem á það er litið.
![]() |
Prestur í leyfi frá störfum vegna kæru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Fólk
Vinir og vandamenn
Smáa fólkið
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Nærri hundrað drepnir og tugir særðir
- Úlfaldi fékk gervifót og lærði að ganga á ný
- Óánægja með innflytjendastefnu Trumps eykst
- Elsti maraþonhlaupari heims látinn
- Fundaði óvænt um kjarnorkuáætlunina
- Ökumanninum hent út af skemmtistað fyrir árásina
- Fellibylurinn Wipha veldur usla
- Hvattir til að minnka vatnsnotkun vegna hita
Athugasemdir
Fjölmiðlar birta það sem fólkið vill heyra. Margir hlakka, því miður, yfir því ef prestur er ásakaður um kynferðisbrot og telja það enn eina ,,sönnunina" fyrir hversu slæm kirkjan er og/eða starfsfólk hennar.
Ég hvet til varúðar í umfjöllun um sálir, hér á bloggi sem annars staðar og í þessu máli sem í öðrum málum.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.5.2008 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.