Mjög undarlegt. Undanfarna tvo morgna, þegar ég hef verið að kíkja til veðurs........hef ég orðið vör við menn uppá þaki á húsum hér í kring. Ekki menn að mála eða gera við, heldur menn sem eru vel í glasi og eru eitthvað að fábjánast. Í bæði skiptin varð ég skíthrædd þar sem þetta var mjög glæfralegt og var mikið að pæla að hringja á lögguna, en báðir komust niður aftur óskaddaðir.
Ótrúleg tilviljun og heimska, vona að ég sjái ekki mann uppá þaki á í fyrramálið.
Eldri færslur
Fólk
Vinir og vandamenn
Smáa fólkið
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
Athugasemdir
Komdu sæl.
Þetta er hræðileg saga.... mér þykir leitt um slíkt hefyr gerst hjá þér.
Samt... er eitthvað hlæjalegt líka, æ fyrirgefðu !
Toshiki Toma, 24.6.2007 kl. 09:10
hehe...jebb pínku skondið
Charlotta R. M., 24.6.2007 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.