Dagurinn í dag var góður, ég fékk "góðar" fréttir, eins góðar og hægt var að vona, því í gær fékk ég vondar fréttir. Frænka mín sem býr í Bandaríkjunum var drifin í aðgerð vegna æxlis sem fannst við heilann, og tókst að fjarlægja það. Það var gott. Nú er bara að bíða og vona að allt fari á besta veg, biðja og vona.
Það þarf alltaf að minna mann á að njóta dagsins í dag, því annað er í raun ekki hægt, það er ekkert hægt að lifa í fortíðinni eða framtíðinni.
Ég er svo ánægð að hafa átt góðar samverustundir með frænku minni í gegnum árin. Við erum þrjár frænkur á sama aldri, þær búa úti en ég hér. En samt höfum við alltaf náð ótrúlega vel saman, höfum átt löng sumur saman og skrifast á, mesta sportið var að vera eins klæddar þegar við vorum litlar....og allir héldu að við værum þríburar.
jamm....þegar maður fær vondar fréttir þá fer maður að hugsa, kannski pínku of mikið, en..... það er gott að eiga daginn í dag....
Flokkur: Bloggar | Föstudagur, 15. júní 2007 (breytt kl. 20:29) | Facebook
Eldri færslur
Fólk
Vinir og vandamenn
Smáa fólkið
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Íþróttir
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
- Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir HM
- 18 ára samstarfi lokið
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.