jámm merkilegt nokk, litla frænka í öðru sæti í Ungfrú Reykjavík. Ég er sko ekki hissa, Vala hefur þvílíkan sætleika, reyndar eins og allar litlu frænkurnar mínar En hvort maður eigi að meta hann á þennan hátt...það er alltaf hægt að deila um það.
En það sem mér finnst merkilegast er að feministin ég grét af gleði þegar Vala steig á svið....hehe....litla frænkuhjartað gaf sig, gott á mig segi ég nú bara. Maður ræður greinilega ekki við tilfinningar sínar, hversu grunnhyggnar þær eru
Ætla ekki að hafa fleiri orð um þetta, bara gleði og til hamingju Vala.
![]() |
Fanney Lára valin ungfrú Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Föstudagur, 13. apríl 2007 (breytt kl. 12:25) | Facebook
Athugasemdir
Hæ esskan, ég sé að heimsóknir á síðuna þína eru í hámarki.
Fröken Reykjavík virðist hafa aðráttarafl ! Jafnvel Fröken Reykjavík, "runner up" ..eða er það ekki það sem er sagt í Ameríku ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.4.2007 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.