Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
Ég er ekkert smá ánægð með þetta framtak.
Ég fordæmi þá sem ráðast með ofbeldi að vinnandi mönnum.
Ég fordæmi þá sem ganga of langt í starfi sínu með ofbeldi.
Ofbeldi á aldrei rétt á sér.
Ég hrósa þeim sem verja aðra fyrir ofbeldi.
Appelsínugul og friðelskandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Fimmtudagur, 22. janúar 2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ábyrgðarleysi að leysa upp stjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Miðvikudagur, 21. janúar 2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Er ríkisstjórnin með svolítið langan fattara eða getur hún ekki viðurkennt vandamálið eða í afneitun eða allt þetta þrennt.....skil bara ekki af hverju hún situr enn.....?!!!!!
Mótmæli halda áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Þriðjudagur, 20. janúar 2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mótmælendum ógnað á gamlársdag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Föstudagur, 2. janúar 2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Get ekki setið á mér.
Er hryllilega pirruð yfir þessu fólki sem situr heima og hneykslast á mótmælendum, situr heima í makindum og vill fá sína kryddsíld. Vill hafa allt eins og það var, vill Davíð og Geir, vill vera "öruggt" heima hjá sér, í leðursófanum og með jeppann fyrir utan. Er það ekki að fatta neitt?!!! Er það ekki að fatta hvað er að gerast? Eru einhverjar reglur um hvar og hverju má mótmæla og hvar ekki?
Ég styð þessi mótmæli, sem áttu að vera friðsamleg, sem breyttust þegar hundar Björns fóru af stað....nú er hann glaður.
Það er ekki endalaust hægt að láta bjóða sér hvað sem er,mótmælendur eru ekki skríll heldur fólk sem er búið að fá nóg og þorir að framkvæma og láta í sér heyra!
Mótmælin áttu að vera friðsamleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Fimmtudagur, 1. janúar 2009 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)