Gefumst ekki upp!!!

Er ríkisstjórnin með svolítið langan fattara eða getur hún ekki viðurkennt vandamálið eða í afneitun eða allt þetta þrennt.....skil bara ekki af hverju hún situr enn.....?!!!!!


mbl.is Mótmæli halda áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mistök á við þeirra og annara í þessum farsa eru það mikil að það væri búið að reka venjulegan launþega 1000 sinnum jafnvel þó hann væri atvinnulaus.  En það er víst engin til að reka þetta pakk og það pakk sem stjórnar bönkum landsins er verðlaunað með launahárri vinnu :) 

Ekki ætla ég að móðga svertingja en þetta má að vissu leyti kallast samlita þrælahald.  næst verðum við látinn standa í strætisvögnum.

Hafþór Skúlason (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 00:33

2 identicon

Þið sem eruð að fótum troða lýðræðið eruð bara að bíða eftir einum hlut - hann er sá að sá hópur sem vill veita ríkisstjórninni vinnufrið fjölmenni á móti ykkur. þá yrðu atburðir sem ekki væri hægt að taka aftur.

 

Það er farið að styttast í það og Guð hjálpi okkur öllum þá.

 

Ólafur I Hrólfsson

Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 01:05

3 identicon

Vinnufrið  er ekki meðal fyrstu atriða eftir að þing kemur saman umræða um hvort eigi að leyfa áfengissölu í matvöruverslunum?    Jú jú það þarf hugrakka ríkisstjórn til að veita slíku máli gaum og vissulega þurfa þeir vinnufrið til þess.

Hafþór Skúlason (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 04:32

4 Smámynd: Charlotta R. M.

Talandi um afneitun! ..."fótum troða lýðræðið" ha??

Charlotta R. M., 21.1.2009 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Charlotta R. M.
Charlotta R. M.

bara gleði.....

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband