Skelfilegt

Þetta er ekkert nema skelfilegt.  Skelfilegt að það er til fólk sem skilur börnin sín ein eftir á hótelherbergi, skelfilegt að það er til fólk sem rænir börnum og skelfilegt að hún finnst ekki.

Hvað er að fólki?! Pinch


mbl.is Foreldrar Madeleine á ferð um Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur D. Haraldsson

Foreldrarnir voru í 100 metra fjarlægð og höfðu eftirlit reglulega, sýnist mér á Wikipedia-greininni. Er það svo hræðilegt? Hefði eldra barn eitthvað geta gert?

Guðmundur D. Haraldsson, 1.6.2007 kl. 13:47

2 Smámynd: Charlotta R. M.

Já mér finnst það hræðilegt.  Elsta barnið mitt er 15 ára og ég myndi ekki skilja hana eina eftir.  En svona er ég.

Charlotta R. M., 1.6.2007 kl. 14:04

3 identicon

Sæl,

Það er fyrst og fremst hræðilegt að barninu hafi verið rænt og að til sé fólk í heiminum sem geti framkvæmt slíka hluti.  Það hjálpar engum að dæma foreldrana, þau hafa örugglega alveg næga sektarkennd samt.  Ég lofa ykkur því að allir foreldrar hafa einhvern tímann litið af börnunum sínum á einn eða annan hátt.  Foreldrar og fjölskylda stúlkunnar eru að gera allt sem í sínu valdi stendur til að halda málinu á floti og hafa stofnað heimasíðu www.findmadeleine.com.

 Með einlægri von að litla stúlkan finnist og það fljótt.

Margrét

Margrét (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 19:12

4 Smámynd: Charlotta R. M.

Að sjálfsögðu er það hræðilegast af öllu. Ég finn mikið til með foreldrum hennar, ég veit mjög vel að foreldrar líta af börnum sínum, taka sénsa og vona að það sé í lagi, ég hef starfað með börnum sem hafa verið skilin eftir heilu næturnar þannig að ég veit fullkomlega hvað ég er að tala um   Ég vildi óska þess að fólk tæki ekki þessa sénsa. 

Charlotta R. M., 3.6.2007 kl. 13:43

5 identicon

Mikið er ég sammála þér.

Kveðja,

Margrét

Margrét (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Charlotta R. M.
Charlotta R. M.

bara gleði.....

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband