Reglukonur...

Fór með stórfjölskyldunni í bústað stóru systur um helgina, reyndar bara dagsferð, en það var fínt.  Komst að því að yngstu dætur mínar eru ofurreglukonur, rugluðum nefninlega aljörlega allri rútínu, þær sváfu á undarlegum tímum og voru í allsskonar bransa.  Fengum að kenna á því þegar við komum heim, það voru trylltar snúllur sem skildu ekki neitt í neinu, þetta fór s.s. alveg með þærShocking

Svona er þetta bara, það er allavega af sem áður var, ég þvældist um allt með eldri krakkana og það hafði engin áhrif á þau.... þau fóru reyndar aldrei í rúmið klukkan átta.....maður var svona pínku afslappaðri með þetta fyrir ellefu árum, Whistling

En allavega, áttum yndislega helgi þrátt fyrir bakslag dætranna...og eiginlega alveg bara þess virði.  InLove

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Charlotta R. M.
Charlotta R. M.

bara gleði.....

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband