Charlotta R. M.
Er kona sem á fjögur börn, lærð leirlistakona, kennslukona og er að kenna litlu fólki myndlist sem er algjör forréttindi.
Það sem mun birtast hér er um allt og ekkert, daginn í dag og jafnvel morgundaginn. Ekkert of alvarlegt eða bara eins og ég er. Því ég er eins og ég er og engin annar getur breytt mér nema ég.....