Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Skamm skamm...

..ţiđ kjánaökumenn!

Var á smá ferđalagi í dag, stuttu og sćtu, međ allar stelpurnar mínar. Börnin mín eru ţađ dýrmćtasta sem ég á og ég vil helst geta keyrt međ ţau á ţjóđveginum án ţess ađ vera í stórhćttu ađ fá bíl framan á mig. Ţađ munađi einstaklega litlu í dag ađ einn asninn brunađi beint á okkur, ef ég hefđi ekki snarhćgt á mér ţá hefđi getađ orđiđ stórslys....ohhhh....ég verđ svo reiđ ţegar ég lendi í svona bjánum.  Angry

Nei í alvöru, mikiđ svakalega yrđi ég glöđ ef allir ökumenn keyrđu eins og siđađ fólk, á löglegum hrađa....get svariđ ţađ...af hverju ekki? Viđ ţurfum ekkert ađ flýta okkur, mig langar allavega ekki ađ taka ţátt í ţessari rússnesku rúllettu sem sumum finnst greinilega mjög áhugarverđ. 

Ći, er bara svaka pirruđ útí ţađ ađ geta ekki notiđ ţess ađ keyra út fyrir bćinn međ börnin mín án ţess ađ eiga ţađ í hćttu ađ mćta svona fífli eins og ég gerđi í dag......

Átti annars fínan dag í sćlunni uppí Huldukoti Wink


Er á lífi....

....en svo innilega ekki međ tíma til ađ blogga.  Ţegar mađur er međ tvćr snúllur sem eru ađ verđa eins árs....ţá er ekki tími til neins annars en ađ vera međ tvćr snúllur sem eru ađ verđa eins árs......Shocking

En ok, ţćr eru ađ sofna núna ţannig ađ smá innlit, kannski meira seinna, jú annars allt hrikalega hressandi ađ frétta af mér....W00t

 eintóm gleđi


Höfundur

Charlotta R. M.
Charlotta R. M.

bara gleði.....

Júlí 2017

S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband