Í leikskóla er gaman...

....eða ekki.  Allavega ekki gaman fyrir þá sem vinna á leikskóla að fá launaseðilinn sinn. 

Nú eru þrír búnir að segja upp á mínum leikskóla....hvenær hvenær hvenær ætla yfirvöld að fatta það að það verður að borga starfsfólki leikskólanna hærri laun?

Hvað er að? Og hvar er allt fólkið? Ég skil þetta ekki, að vinna á leikskóla er eitt af merkilegustu störfum sem ég get hugsað mér, þetta er litla fólkið okkar, fólkið sem á eftir að sjá um landið okkar, það er svo mikilvægt að þetta litla fólk fái alla þá þjónustu sem það á skilið.

Það verður eitthvað róttækt að gerast, svei mér þá, nú er held ég bara mál að ALLIR standi saman sem starfa við leikskólana og fari í verkfall, get svarið það....vá ég er búin að fá svo mikið nóg af þessu.

.....en bara gleði, alltaf gleði. Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Sammála, auðvitað á að greiða almennileg laun fyrir þetta! .. æi leiðinlegt þegar fólk er farið að flýja..

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.10.2007 kl. 19:15

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Frábært að þú ert ekki hætt að blogga... ! hehe 

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.10.2007 kl. 19:16

3 Smámynd: Charlotta R. M.

Takk kæra systir, það getur greinilega verið "stuð" í bloggheimum

Charlotta R. M., 3.10.2007 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Charlotta R. M.
Charlotta R. M.

bara gleði.....

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband